Lederer mótið í London
föstudagur, 23. febrúar 2018
Íslendingar keppa á Lederer mótinu í London nú um helgina og
höfum við ekki
verið með síðan 1992 en þá unnu okkar menn mótið
Þeir fjórir sem spila nú um helgina eru
Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnússon
Haukur Ingason - Þorlákur Jónsson
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér
Skor og fleira sjá hér