Íslendingar keppa á Lederer mótinu í London nú um helgina og höfum við ekki verið með síðan 1992 en þá unnu okkar menn mótið Þeir fjórir sem spila nú um helgina eru Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnússon Haukur Ingason - Þorlákur Jónsson Hægt verður að fylgjast með mótinu hér Skor og fleira sjá hér
Svein Pianolu eru íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2018 í sveitinni spiluðu Arngunnur Jónsdóttir, Rosemary Shaw Harpa F. Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal þær voru með 120,21 stig 2. sætið fékk sveitin Ljósbrá með 110,50 3.
Einn íslenskur spilari er að keppa á leikonum í ár, það er Sveinn Rúnar Eiríksson og verður hægt að fylgjast með honum á Heimasíða mótsins Hann spila með í Letneskri sveit
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar