Svíarnir sigra Bridgehátíð í ár
sunnudagur, 28. janúar 2018
Svíarnir sigra bæði tímenning og sveitakeppni. Svía-sveitin með
þeim Simon Hult og Simon Ekenberg
sem sigruðu tvímenning hátíðarinnar ásamt þeim Peter Fredin og
Johan Silvan með 145,57
2.sætið fengu Danir með 143,79 og í því 3ja var önnur dönsk sveit
með 143,69
Spilað var í Hörpu í ár við mikla ánægju
nánar
um skor sveitanna
Hér má sjá myndir úr mótinu