Kvennalið á EM í júní
miðvikudagur, 31. janúar 2018
Landsliðnefnd hefur ákveðið að eftirtaldar skipi landslið kvenna
sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu í Belgíu
í júní
2018:
Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir,
María Haraldsdóttir, Stefanía Sigurbjörnsdóttir,
Anna Guðlaug Nielsen og Helga Sturlaugsdóttir,
-þjálfari og fyrirliði er Hermann Friðriksson.