Guðmundur og Steinberg

mánudagur, 4. desember 2017

Íslandsmeistarar í Bötlertvímenning 2017 eru þeir félagar
Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson mðe 46 stig
næstir á eftir þeim voru Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson með 36
3ja sæti fengu þeir Kristján B. Snorrason og Ólafur Sigmarsson með 29 stig
 

Úrslit og öll spil í rauntíma

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar