Norðurlandamótið í Horsens

þriðjudagur, 30. maí 2017

Byjað verður að spila kl. 12:30  og allir spilarnir lentir á spilastað
Úslit föstudaginn 2.júní
Opinn flokkur  impar
Ísland      35        -   Finland         19
Ísland      35        -   Danmörk        22
Ísland      62        -   Færeyjar      56
kvenna flokkur
Ísland      30         -   Finland      19
Ísland      11         -   Svíþjóð      46
Ísland        4         -   Noregur     78

Norðurlandmótið 2017 verður haldið dagana 2-4.júní í Horsens Danmörku
Þeir sem keppa fyrir Íslands hönd í opnum flokki eru:
Haukur Ingason og Helgi Sigurðsson
Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson
í flokki kvenna eru það:
Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir
Sigþrúður Blöndal og Harpa F. Ingólfsdóttir

Landsliðspörin fjögur fílefld fyrir átökin um helgina
Mótið hefst kl. 12:00 ( 14:00 að dönskum tíma ) 2.júní og byrjar Ísland á að leika við Finna
Opni flokkurinn verður á BBO í fyrsta leik 
      
Heimasíða mótsins 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar