Undanúrslit Íslandsmótsins eru spiluð á Reykjavikt Natura núna um helgina hægt að fylgjast með stöðunni í riðlunum á heimasíðu mótsins
Bridgeskólinn býður öllum 25 ára og yngri að koma á ókeypis námskeið og læra að spila bridge. Byrjað er frá grunni, ekki þarf að vera með neina þekkingu á spilinu áður en mætt er á námskeiðið.
Soffía Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í paratvímenning en mótið fór fram helgina 11-12.mars s.l.
Seinni helgi landsliðkeppninnar til Norðurlandamóts í júní 2017 lauk í gær - sigurvegarar í opnum flokki voru: Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni Hólmar Einarsson Haukur Ingason - Helgi Sigurðsson og sigurvegarar í kvennaflokki voru Harpa F.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar