Deildakeppni

föstudagur, 18. nóvember 2016

Sveit Jóns Baldurssonar er deildameistari 1.deildar 2016
unnu sveit Málningar með 133-100´
2.sætið fór því til Málningar og 3. sætið fékk TM Selfossi 


Deildameistari 2.deildar urðu meðlimirnir í Grant Thornton
Það verða 4 sveitir  úr 2 deild sem fara upp í 1.deild á næsta ári
Grant Thornton, Vopnabræður, Hjálmar Steinn og Guðmundur Ólafsson 

Heimasíðu mótsins
        

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar