Bötlermeistarar 2016
mánudagur, 28. nóvember 2016
Íslandsmeistarar í bötlertvímenning 2016 eru
þeir
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson með 84 stig
í 2.sæti voru Helgi Sigurðsson og Haukur Ingason með 62
stig
og í því 3ja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón
Baldursson með 47 stig
alls tóku 20 pör þátt sjá öll úrslit á
Heimasíða mótsins
Keppnin í sagnkeppnin fór fram föstudagskvöldið
2.desember- 4 pör spreyttu sig
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
voru bestir með helling af stigum