Bötlermeistarar 2016

mánudagur, 28. nóvember 2016

 Íslandsmeistarar í bötlertvímenning 2016 eru þeir
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson með 84 stig
böttler 2016
í 2.sæti voru Helgi Sigurðsson og Haukur Ingason með 62 stig
og í því 3ja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson með 47 stig
alls tóku 20 pör þátt sjá öll úrslit á
Heimasíða mótsins

Keppnin í sagnkeppnin fór fram föstudagskvöldið
2.desember- 4 pör spreyttu sig
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
voru bestir með helling af stigum


 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar