Aldarfjórðungsafmæli

föstudagur, 18. nóvember 2016

Til heiðurs Helga Jóhannssonar og okkar 25 ára heimsmeisturum í bridge var haldið
smá hóf í Akóges salnum í því tilefni afhenti Jafet Ólafsson forseti sambandsins
Helga Jóhanns gullmerki sambandsins


látum síðan myndirnar á facebook tala sínu máli 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar