Íslandsmeistarar í bötlertvímenning 2016 eru þeir Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson með 84 stig í 2.sæti voru Helgi Sigurðsson og Haukur Ingason með 62 stig og í því 3ja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson með 47 stig alls tóku 20 pör þátt sjá öll úrslit á Heimasíða mótsins Keppnin í sagnkeppnin fór fram föstudagskvöldið 2.
Sveit Séra Iceking unnu Íslandsmótiðí Parasveitakeppni 2016. með 149,32 sveitinni spiluðu Anna G. Nielsen-Guðmundur Snorrason og Helga H. Sturlaugsdóttir-Magnús E.
Sveit Jóns Baldurssonar er deildameistari 1.deildar 2016 unnu sveit Málningar með 133-100´ 2.sætið fór því til Málningar og 3. sætið fékk TM Selfossi Deildameistari 2.deildar urðu meðlimirnir í Grant Thornton Það verða 4 sveitir úr 2 deild sem fara upp í 1.
Til heiðurs Helga Jóhannssonar og okkar 25 ára heimsmeisturum í bridge var haldið smá hóf í Akóges salnum í því tilefni afhenti Jafet Ólafsson forseti sambandsins Helga Jóhanns gullmerki sambandsins látum síðan myndirnar á facebook tala sínu máli
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar