Heimsleikarnir
föstudagur, 9. september 2016
Íslensku liðin hafa lokið keppni á Heimsmótinu sem stendur yfir
í Wrocalw í Póllandi
Opni flokkurinn var búin að vera í séns allann tímann um að komast
í 16 liða úrslitin en
því miður var dagurinn í gær ekki þeim til happs - enduðu í
7.sæti með 186,95 stig
en 5 efstu sætin gáfu rétt í 16 liða úrslitin
Kvennaflokkurinn endaði í 14 sæti með 126,20 stig og munu
keppendur
koma heim á morgun laugardag
Sjá nanari úrslit á heimasíðu heimsleikanna