Heimsleikarnir í Wroclav
mánudagur, 18. júlí 2016
Búið er að velja liðið í opnum flokki sem fér á
heimsleikana í september n.k.
Aðalsteinn Jörgensen - Birkir J Jónsson
Sveinn R. Eiríksson - Þröstur Ingimarsson
Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson
Heimsleikarnir eru haldnir í borginni Wroclav í Póllandi dagana
4-17.september n.k.
Spiluð verður riðlakeppni fyrstu 5 dagana eða 4-9sept. og
þarf að vera í topp 16 til að ná
í útsláttarkeppnina sem hefst 10.sept.
- nánar
Sama fyrirkomulag er kvennaflokki - ná þarf inn í útsláttarkeppnina
til að halda áfram keppni