Evrópumót yngri spilara í tvímenning
sunnudagur, 10. júlí 2016
Evrópumót 26 ára og yngri í tímvenning fer fram í Liepaja í
Lettlandi 12-20.júlí n.k.
2 yngri spilarar fara á þetta mót á vegum BSÍ og eru það
Borgfirðingarnir
Heiðar Árni Baldursson og Logi Sigurðsson - hægt verður að fylgjast
með
okkar strákum og öllu mótinu hér