Evrópumót í Budapest
Evrópumótið í sveitakeppni í 3 flokkum er spilað í Budapest
og hefst
fimmtudaginn 16.júní. Ísland sendir lið
í opnum flokki og spilarar eru Aðalsteinn Jörgensen, Birkir Jón
Jónsson,
Sveinn Rúnar Eiríksson, Þröstur Ingimarsson, Þorlákur Jónsson
og
Magnús Eiður Magnússon, þjálfari og fyrirliði liðsins er
Ragnar Hermannsson og honum til aðstoðar er Anna Þóra
Jónsdóttir
Íslenska liðið byrjar á Hvít Rússum kl. 08:00 ( íslenskur
tími ) 16.júní
Leikir dagsins 16.júní
Ísland
- Hvít
Rússar
kl. 08:00
Ísland
-
Ungverjaland
kl. 11:20
Ísland
- Georgía
kl. 14:00
Ísland
-
England
kl. 18:40
Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO
Tímatafla mótsins
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge
EM