Landsliðsflokkur opna flokksins
þriðjudagur, 3. maí 2016
Breytingar hafa átt sér
stað í opna flokknum þeirSigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson hafa ákveðið að draga sig út úr landsliðhópnum sem spila mun á Evrópumótinu í Búdapest um miðjan júní n.k. Landsliðsnefnd hefur ákeðið að velja þá félaga Aðalstein Jörgensen og Birkir Jón Jónsson í þeirra stað.