Landsliðsæfing alla helgina
föstudagur, 27. maí 2016
Spilamennska hjá landsliðinu í opna flokknum verður í húsnæði
BSÍ
alla helgina og hefst kl. 17:00 föstudaginn 27.maí til
miðnættis
Allir áhorfendur er velkomnir að fylgjast með opna flokknum
herja á gesta spilurum eða öfugt
Laugardagur og sunnudagur
10:00-12:10
12:30-14:40
14:45-16:55
17:00-19:10