Kjördæmameistarar

mánudagur, 23. maí 2016

Lið Reykjaness sigraði Kjördæmakeppnina 2016 með 444,94 stig sem haldin var
í  hinum rómaða skógi Hallormsstðarskógi nú um helgina - spilað var í iþróttahúsinu
á  Hótel Hallormsstað  mótið tókst eindæma vel og var stjanað
við keppendur í mat og drykk
Bötlerkongar mótsins voru Kjartan Jóhannsson og Helgi Hermannsson
frá Suðurlandi með 1,31


Nánar hægt að sjá stöðu mótsins hér
 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar