Kjördæmameistarar
mánudagur, 23. maí 2016
Lið Reykjaness sigraði Kjördæmakeppnina 2016 með 444,94 stig sem
haldin var
í hinum rómaða skógi Hallormsstðarskógi nú um helgina -
spilað var í iþróttahúsinu
á Hótel Hallormsstað
mótið tókst eindæma vel og var stjanað
við keppendur í mat og drykk
Bötlerkongar mótsins voru Kjartan Jóhannsson og Helgi
Hermannsson
frá Suðurlandi með 1,31
Nánar hægt að sjá stöðu mótsins
hér