Páska-tvímeningur

sunnudagur, 20. mars 2016

BSÍ ætlar að standa fyrir silfurstigamóti á föstudaginn langa
kl. 13:00 í Síðumúlanum - spiluð verða um 40 spil
skráning á staðnum - veittir verða smá glaðningar fyrir fyrstu 3 sætin
spilagjaldið er kr. 2.000
Sveinn Eiríks verður keppnisstjóri

RAUNSTAÐA

Áætluð mótslok eru í kringum 18:30

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar