Landsliðskeppni opna flokksins
mánudagur, 21. mars 2016
Sveinn Rúnar og Þröstur voru efstir eftir allar 3 spilahelgarnar
og eru
því sjálfkjörnir í landsliðið sem fer á Evrópumótið í júní
2016
Landsliðsnefnd velur síðan hin 2 pörin fljótlega
Sjá allar spilahelgarnar
hér