Landsliðskeppni kvenna um s.l. helgi
mánudagur, 7. mars 2016
Í landsliðskeppni kvenna um síðustu helgi urðu hlutskarpastar
pörin
Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir og Svala Pálsdóttir og
Arngunnur Jónsdóttir
og hafa þær unni sér rétt til að spila í landsliðinu í kvennaflokki
á Heimsmótinu í september 2016
3ja parið verður valið af landsliðsnefnd og þjálfara liðsins fyrir
15.apríl n.k.
sjá nánar frakepninni hér