Samanlögð staða í Landsliðskeppni í opnum flokki.
föstudagur, 8. janúar 2016
Eftir tvær helgar af þremur í Landsliðskeppni í opnum flokki eru sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson efstir með 208 impa og 19 impa forystu á annað sætið. Samanlögð staða sést hér.