föstudagur, 29. janúar 2016
Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar
Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar 2016 er par sem kemur
aftur og aftur á Bridgehátið
frú Nevana Senior frá Englandi og hennar makker Rumen
Trendafilov með 58,4 % skor
fast á hæla þeim voru Borgfirðingarnir Sveinbjörn Eyjólfsson og
Lárus Pétursson með 57,9 %
og í 3ja sæti voru hjónakornin frá USA Hjördís Eyþórsdóttir og
Magnús Ólafsson með 56,8 %
Nánar á heimasíðu mótsins
Sveitakeppnin hefst síðan í fyrramálið laugardaginn 30.jan.