Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
laugardagur, 12. desember 2015
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru Íslandsmeistar í
Bötlertvímenning 2015. Þeir enduðu með 90,4 impa í plús og í öðru
sæti urðu Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson með 80,5
og þriðju urðu Stefán Jóhannsson og Kjartan Ásmundsson með 67,5
impa í plús.