Deildakeppnin
mánudagur, 16. nóvember 2015
Lögfræðistofa Íslands vann 1 deild Deildakeppninnar 2015
vann sveit Grant Thornton í úrslitaleik 167-93
2 deild vann sveit þriggja frakka með 96,76
í 2 sæti varð sveit Frímanns Stefánssonar með 89,26
í 3 sæti varð sveit JE Skjanna með 87,68
Þessar 3 sveitir úr 2 .deild færast upp í 1.deild að ári
Hægt að sjá úrslit leikja hér