Deildakeppni 1.
Nokkur pör hafa sýnt áhuga á að taka þátt í undirbúningi á vali landsliðshóps kvenna í Bridge. Guðmundur Páll mun hafa tvo vinnudaga fyrir hópinn.
Nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning 2015 er Sverrir Þórisson og endaði hann með 838 stig næstur á eftir honum var Dalvíkingurinn Kristján Þorsteinsson með 829 stig í 3ja sæti voru jafnir Halldór Þorvaldsson og Óli Björn Gunnarsson með 828 Við óskum sigurvegurum til hamingju og öllum spilurum er þökkuð þátttakan Nánar um mótið hér
Fyrri helgi deildakeppninnar verður spiluð um næstu helgi og hefst kl. 10:00 laugardaginn 24.okt. Einungis er um 1.deild að ræða - seinni helgin verður spiluð 21-22.nóv.
67.ársþing Bridgesambands Íslands var haldið 18.okt s.l.
Íslandsmótið í einmenning verður haldið föstudaginn 16.okt og laugardaginn 17.okt. n.k. Skráningu lýkur kl. 12:00 á hádegi 16.okt. Mikið af gullstigum í boði í þessu móti Spilagjaldið er 3.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 18.okt. og hefst klukkan 13:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðisrétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson eru efstir eftir fyrstu helgina af þremur í landsliðskeppninni með 125 impa en Jón Baldursson og Sigurbjörn Harldsson koma næstir með 120 impa.
Landsliðskeppnin hófst núna kl. 17:00 og lýkur um miðnætti í kvöld byrjum aftur kl. 11:00 í fyrramálið og einnig á sunnudaginn Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir að kíkja í Síðumúlann alla helgina.
Á þriðjudgskvöldum er spilað á BBO fyrir spilara 21 árs og yngri í Evrópu við hvetjum íslensk ungmenni til að vera með og læra þetta stór-skemmtilega spil Hægt er að hafa samband við skrifstofu Bridgesambandsins í s.
Skráningarlisti í landsliðskeppni fyrir EM 2016 Aðalsteinn Jörgensen - Birkir Jón Jónsson Gabríel Gíslason - Gísli Steingrímsson Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson Hjálmar S.
Íslandsmóti kvenna í tvímenning lauk fyrir stundu með sigri þeirra Önnu Þóru og Ljósbrár, þær enduðu með 58,1 % skor 1. sæti Ljósbrá Baldursdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir 58,1 % 2. sæti Hjördís Sigurjónsdóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir með 54,7 % 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar