Kvennalandsliðið og EM

miðvikudagur, 9. september 2015

  Stjórn Bridgesambandsins hefur ákveðið að kanna hvort Ísland eigi að senda kvennalið á næsta Evrópumót í Budapest í júní 2016. Þau pör sem hefðu áhuga að taka þátt í undirbúningi og þátttöku í EM eru boðuð til fundar fimmtudaginn 17. september kl. 17.00 í  Síðumúla 37.  Á fundinum verður kannaður áhugi og síðan hvernig standa mætti að undirbúning og vali á landsliði kvenna.


Eldri spilara EM

Áhugi er fyrir hendi hjá nokkrum spilurum að kanna hvort Ísland eigi að senda sveit eldri spilara (60 plús) á næsta Evrópumót í Bridge í Budapest í lok júní 2016. Stjórn Bridgesambandsins hefur samþykkt að ef af þátttöku verður þá  greiðir sambandið  þátttökugjöld fyrir sveitina, en að öðru leyti yrði um sér fjárölfun að ræða vegna kostnaðar við ferðina.
Til að kanna áhuga og sjá hvernig best mætti standa að undirbúningi þessarar þátttöku þá eru þau pör sem áhuga hefðu á þátttöku boðuð til fundar miðvikudaginn 16. September kl. 17.00 í Síðumúla 37

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar