Sveit Ferills Íslandsmeistari
sunnudagur, 1. mars 2015
Dömurnar í sveit Ferills eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni
annað árið í röð
voru með öruggan sigur eða 134,46 stig
í sveitinni spiluðu mæðgurnar Hrund Einarsdóttir og Dröfn
Guðmundsdóttir
ásamt þeim Ragnheiði Haraldsdóttur og Unu Sveinsdóttur frá
Akureyri
2 sæti Hótal Hamar með 107,79
3. sæti Ljósbrá Baldursdóttir með 98,66
Nánar á heimasíðu
mótsins