Landsliðskeppni í opna flokknum
Bridgesambandið heldur sveitakeppni dagana 20-22. Mars í
Síðumúlanum til undirbúnings á vali á landsliði Íslands í bridge.
Fjórir spilarar eru í hverri sveit. Sömu pörin spila allt mótið,
engir varamenn. Efsta par í Butler vinnur sér sæti í landsliði
Íslands á Norðurlandamótinu í Færeyjum 22-24. maí n.k. Þátttakan
verður takmörkuð við 10 sveitir. Verðlaun eru 100.000 fyrir efstu
sveitina, og efsta parið í Butler fær 40.000 kr.
Planið er að spila miðað við 10 sveitir 9 x16 spila leiki
Þetta hefst föstudaginn 20. mars kl. 19:00 2 leikir,
síðan spilað á laugardegi frá kl. 10.00 - 4 leikir
sunnudagurinn frá kl. 10:00 - 3 leikir Skráning verður á
bridge@bridge.is,
Skráningu lýkur kl. 23:30 þriðjudaginn 17.marz n.k.
Sjá skráningu