Íslandsmótið í paratvímenning
laugardagur, 14. mars 2015
Handahafar Íslandsmeistartitilsins í paratvímenning 2015
eru hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
Staða efstu para í mótslok
1. Rosemary Shaw - Ísak Sgurðsson/Gunnlaugur
Karlsson 58,5 %
2. Ljósbrá Baldursd.- Matthías
Þorvaldsson 56,0
%
3. Svala Pálsdóttir - Karl G
Karlsson 55,6
%
4. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir
Ásbjörnsson 54,5
%
Vegna reglugerðar Íslandsmótsins í tvímenning
varð efsta parið af Íslandsmeistaratitilinu árið 2015
Sjá reglugerð
Heimasíða mótsins