Undanúrslitin eru hafin. Unnt er að fylgjast með á Heimasíða undanúrslitana Áhorfendur eru velkomnir á Hotel Natua til að fylgjast með hverjar 12 af þessum sveitum spila í úrslitum Íslandsmótis sem spiluð verða dagana 23-26.
Kristján B. Snorrason - Sigurjón Harðarson Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson Tryggvi Bjarnason - Karl Alfreðsson Árni Kristjánsson - Kristján Þorvaldsson Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður Jónsdóttir Bryndís Þorsteinsdóttir - María Haraldsdóttir Einar Svansson - Ingimundur Jónsson Ólöf Thorarensen - Gunnar B.
Ákveðið hefur verið að þær Arngunnur Jónsdóttir og Svala Pálsdóttir fari með þeim Unu og Ragnheiði á Norðurlandsmótið í Færeyjum sem fer fram 22-24.maí n.
Ákveðið hefur verið hverjir keppa fyrir Íslands hönd í opnum flokki á Norðurlandamótinu í bridge í Færeyjum dagana 22-24 maí n.k.
Því miður náðist ekki í lagmarskfjölda para til keppni um sæti í landslið í kvennaflokki á Norðurlandamótið í Færeyjum Einungis skráðu sig 7 pör og verður því ekki spilað um helgina eins og til stóð.
Bridgesambandið auglýsir eftir pörum Bötler - tvímenningskeppni til undirbúnings á vali í kvennalið fyrir Norðurlandamót sem haldið verður í Færeyjum 22-24.maí n.
Vegna ónægrar þátttöku í landsliðskepnni sem halda átti helgina 21-23.mars n.k.
Sveitakeppni 20-22. mars- Bridgesambandið heldur sveitakeppni dagana 20-22. Mars í Síðumúlanum til undirbúnings á vali á landsliði Íslands í bridge.
Handahafar Íslandsmeistartitilsins í paratvímenning 2015 eru hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson Staða efstu para í mótslok 1. Rosemary Shaw - Ísak Sgurðsson/Gunnlaugur Karlsson 58,5 % 2. Ljósbrá Baldursd.
Íslandsmót í paratvímenning 14-15.marz 2015 1 María Haraldsdóttir Sverrir Þórisson 2 Lisbeth Grove Mads Eyde 3 Ólöf Þorsteinsdóttir Kristján M Gunnarsson 4 Hulda Hjálmarsdóttir Halldór Þorvaldsson 5 Guðný Guðjónsdóttir Snorri Karlsson 6 Þorgerður Jónsdóttir Aðalsteinn Jörgensen 7 Soffía Daníelsdóttir Hermann Friðriksson 8 Stefanía Sigurbjörnsdóttir Guðmundur Baldursson 9 Hrund Einarsdóttir Hrólfur Hjaltason 10 Guðrún Jörgensen Guðlaugur Sveinsson 11 Hjördís Sigurjónsdóttir Kristján Blöndal 12 Rosemary Shaw Frímann Stefánsson 13 Arngunnur Jónsdóttir Steinberg Ríkarðsson 14 Ljósbrá Baldursdóttir Matthías Þorvaldsson 15 Alda Guðnadóttir Kristján B Snorrason 16 Ingibjörg Halldórsdóttir Jóhann Stefánsson 18 7Ragnheiður Haraldsdóttir Stefám G.
Bridge hefur oft verið nefnd erfiðasta hugaríþrótt í heimi. Það þarf mikla elju og æfingu til að verða góður í bridge. Nú hafa Danir fundið það út með rannsókn að bridge stuðlar að betri heilsu.
Dömurnar í sveit Ferills eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni annað árið í röð voru með öruggan sigur eða 134,46 stig í sveitinni spiluðu mæðgurnar Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir ásamt þeim Ragnheiði Haraldsdóttur og Unu Sveinsdóttur frá Akureyri 2 sæti Hótal Hamar með 107,79 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar