Íslandsmeistarar í Bötlertvímenning 2014
sunnudagur, 14. desember 2014
Guðmundur Snorrason og Kjartan Ásmundsson eru
Íslandsmeistarar
í Bötlertvímenning 2014 með 89 stig
2 sætið hlutu þeir Sigurður Skagfjörð og Sigurjón Harðarson með 66
stig
3 sætið fengu Hrólfur Hjaltason og Valgarð Blöndal með 46
stig
Sjá nánar um mótið
hér