Íslandsmeistarar í Bötlertvímenning 2014

sunnudagur, 14. desember 2014

Guðmundur Snorrason og Kjartan Ásmundsson eru Íslandsmeistarar
í Bötlertvímenning 2014 með 89 stig
2 sætið hlutu þeir Sigurður Skagfjörð og Sigurjón Harðarson með 66 stig
3 sætið fengu Hrólfur Hjaltason og Valgarð Blöndal með 46 stig

Sjá nánar um mótið hér
 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar