60 ára afmælismót
laugardagur, 20. desember 2014
Gunnlaugur Karlsson stóð fyrir afmælismóti í tilefni 60 ára
afmælis
meistaranns Jóns Baldurssonar föstudaginn 19.des.
47 pör tóku þátt í þessu skemmtilega móti og vann
afmælisbarnið
ásamt Sigurbirni Haraldssyni með 75 stig
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
Sjá nánar um stöðu mótsins hér