Sigurvegarar í Deildakeppninni

sunnudagur, 23. nóvember 2014

Deildameistarar 1.deildar er sveit Lögfræðistofa Íslands
sem spiluðu úrslitaleik við sveit Málningar hf
Í sveit Lögfræðstofunnar eru: Bjarni H. Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen
Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson og Steinar Jónsson



Deildameistar 2.deildar er sveit Sparisjóðs Siglufjarðar
í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir, Matthías Þorvaldsson
Birkir J. Jónsson og Anton Haraldsson

Sjá nánar um mótið hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar