Íslandsmót í parasveitakeppni

miðvikudagur, 26. nóvember 2014

Íslandsmótið í sveitakeppni para verður haldið helgina
6-7.desember n.k. og hefst kl. 11:00 
Hægt er að skrá sig í s. 587 9360 eða á bridge@bridge.is
Sigurvegarar fyrra árs er sveit PwC
Skráningargjald er 18 þús. á sveit
Skráningu lýkur kl. 15:00 5.des.
Skráningarlisti

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar