Íslandsmeiistarar eldri spilara 2014
laugardagur, 15. nóvember 2014
Nýkrýndir Íslandsmeistar eldri spilara í tvímenning 2014
eru
Hjálmar S. Pálsson og Jörundur Þórðarson með 58,9 & skor
fast á hæla þeim komu Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson
með 58,8 %
og í 3ja sæti voru Kristján B. Snorrason og Kjartan Jóhannsson með
56,3 %
21 par tóku þátt í mótinu og voru spilaðar 13 umferðir monrad 4
spil á milli
BSÍ þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til
hamingju
Vinningshafarnir ásamt Guðný varaforseta BSÍ sem afhenti verðlaunin
í motslok
Heimasíða
mótsins