Ársþing BSÍ 19.október 2014 kl. 13:00

miðvikudagur, 15. október 2014

Á ársþinginu verður öruggleg fjallað nokkuð um landsliðsmál. Árangur karlaliðs okkar á síðasta Evrópumóti í júní í Króatíu var ekki sem vænst hafði verið. Frekar hljótt hefur verið um alla umræðu í kringum landsliðið en við þurfum að horfa fram á veginn. Undirritaður fylgdi landsliðinu til Króatíu og í lok mótsins lagði hann fyrir landsliðsmenn nokkrar spurningar, í lok september hittust allir aðilar og ræddu útkomun úr mótinu og leiðir til úrbóta. Meðfylgjandi minnisblað kom út úr þessu.. með kveðju, Jafet Ólafsson, forseti"  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar