Anna Þóra og Ljósbrá Íslandsmeistarar

mánudagur, 13. október 2014

Anna Þóra Jónsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir eru
Íslandsmeistar i tvímenning kvenna 2014
All tóku 17 pör þátt í mótinu að þessu sinni


Staða efstu para
1   Anna Þóra Jónsdóttir-Ljósbrá Baldursdóttir        60,0%  
2   Dröfn Guðmundsdóttir-Hrund Einarsdóttir         59,3%             
3   Alda Guðnadóttir-Hjördís Sigurjónsdóttir           56,3%             
4   Arngunnur Jónsdóttir-Stefanía Sigurbjörnsdóttir 54,5%       
5   Bryndís Þorsteinsdóttir-María Haraldsdóttir        52,3% 

Heimasíða mótsins         
 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar