Lokamót Sumarbridge 2014 verður á föstudaginn 12. september

mánudagur, 8. september 2014

Lokamót Sumarbridge fer fram föstudaginn 12.sept og hefst kl. 19:00
36 spil verða spiluð, 4 spil verða á milli para og verða veitt silfurstig.
Keppnisgjald er 1500 kr á spilara og verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin.
Jafnframt verða veitt verðlaun fyrir bronsstigahæstu kven-og karl
spilara sumarsins.
 

  • 1. verðlaun:   Keppnisgjald fyrir 1 par í tvím. Bridgehátíð 2015

  • 2. verðlaun:   Keppnisgjald fyrir 1 par á Íslandsmótið í Butler tvímenning 2014

  • 3-5. verðlaun: Keppnisgjald fyrir 2 spilara á Íslandsmótið í einmenning 2014
    Einnig verða 2 heppnir dregnir út og fá þeir
    frítt í tvímenning Bridgehátíðar
    Skráning á staðnum


Heimasíða Sumarbridge

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar