Bridge á Menningarnótt
föstudagur, 22. ágúst 2014
Hægt verður að taka í spil í Hörpunni, Norðurbryggju
á milli kl. 3 og 6 á Menningardag
Verðum með 6 borð og er tilvalið fyrir
gesti og gangandi að koma og æfa sig og
fá aðstoð ef með þarf
Hvetjum vana sem óvana að koma og grípa í nokkur spil