þriðjudagur, 1. júlí 2014
Evrópumótið lokadagur
Íraelar eru Evrópumeistar í opna flokknum 2014 með
214,80 stig
Þær 8 sveitir sem fara á Bermuda Bowl 2015 eru
Ísraael 214,80
Monaco 213,29
England 209,65
Polland 200,63
Bulgaría 198,85
Þýskaland 198,85
Svíþjóð 189,95
Hollensku dömurnar eru Evrópumeistarar í kvennaflokki 2014
Þær 6 efstu komast til að spila á Venice Cup 2015
en Heimsmeistaramótið verður haldið í Chennai á Indlandi 26/9-10/10
2015
Lokastaðan í kvennaflokki
Holland
298,45
England 296,74
Frakkland
294,24
Ítalía 293,43
Pólland
272,20
Danmörk
266,18
Lifandi
úrslit
B BO
Facebook síða Brigesambandsins