Pistill frá Króatíu
sunnudagur, 29. júní 2014
Island komst ekki i urslit a EM i
bridge,aðeins munaði 10 stigum að við færum upp fyrir Kroata, en
þeir burstuðu Svia i siðustu umferð 15:5 fyrir örfaum dögum unnum
við Kroata 15:5.Laugardagurinn var ekki goður, töpuðum tæpt fyrir
Eistum 11:9, töpuðum fyrir Sloveniu14:6 og Spani einnig 14:6, sem
attu að vera lettari þjoðir, en svona er bridge, ekki a visan að
roa. Þessi tala 14:6 var farin að fylgja okkur of mikið. Gengi
Islands hefur verið ærið misjafnt a þessu moti við höfum unnið
nokkrar af sterkustu þjoðunum, en sveiflurnar hafa verið of miklar
og þvi er arangurinn eftir þvi. Við eigum að geta gert
betur..kveðja Jafet OlafssonAðalfundur Evropska Bridgesambandsins var í dag sunnudag, þar var Jafet Olafsson forseti Bridgesambandsins kosinn i 12 manna framkvæmdastjorn EBL alls toku 46 þjoðir þatt i kjörinu. Alls buðu 18 manns sig fram. Island hefur ekki att fulltrua i framkvæmdastjorn siðan 1992, þegar Helgi Johannsson sat i stjorninni um tima. Það bar til tiðinda a þessum aðalfundi að sitjandi forseti fekk motframboð fra Grikkjanum Panos, en Panos tapaðii fekk 49 atkvæði a moti 64 atkvæðum Frakkans Yves Aubry sem mun þvi leiða Bridgesamtökin næstu 4 arin