Evrópumótið dagur 1

sunnudagur, 22. júní 2014

Fyrsti leikur Íslands á EM er við Frakka kl. 12:30 í dag
Leikurinn verður sýndur á BBO og verður spennandi að fylgjast með
Annar leikurinn hjá okkar mönnum verður við frændur okkar Íra

Ísland      -      Frakkland              0 - 20
Ísland      -      Írland             14,60 -  5,40

Lifandi úrslit          
BBO 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar