Sumarbridge hefst í kvöld 21.maí
miðvikudagur, 21. maí 2014
Við ætlum að spila á mánudögum og miðvikudögum í allt
sumar
og verður Sveinn R. Eiríksson umsjónarmaður kvöldanna og
lumar
hann ábyggilega á einhverju í pokahorninu.
Við byrjum að spila þessa daga alltaf kl. 19:00 og eru ALLIR
spilarar velkomnir!
Boðið verður upp á Sumarbridge fyrir nýliða á þriðjudagskvöldum,
sem hefst 20. maí og byrjar spilamennska kl. 19:00
Umsjón með nýliðkvöldunum verður í höndum Ómars Olgeirssonar