Æfingamót í Riga
laugardagur, 31. maí 2014
Landsliðið í opnum flokki tekur þátt í 6-liða
æfingarmóti sem hófst nú í morgun í Lettlandi.
Bjarni, Aðalsteinn, Magnús og Þröstur spila fyrir hönd Íslands og
Sveinn Rúnar fór með þeim sem fyrirliði.
Þetta mót er boðsmót að hluta fyrir okkar menn.
Hægt er að fylgjasst með raunstöðu mótsins hér
2014-05-31 - 06-01 Latvia Invites
bridge.is|By www.brenning.se