Úrslit Íslandsmótsins

fimmtudagur, 3. apríl 2014

Úrslit Íslandsmótsins verða spiluð helgina 24-26.apríl n.k
Spilastaður verður Flughótel í Keflavík

Þeir sem hafa hug á því að gista:
2ja manna herb. með morgunmat kr. 14.500
1  manns herb. með morgunmat kr. 12.500
Uppl. í s. 4215222   http://www.icelandairhotels.com/en/hotels/keflavik

Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar