Páskamót á 2 í páskum

þriðjudagur, 22. apríl 2014

Þeir Gabríel Gíslason og Hermann Friðriksson
sigruðu örugglega páskamót BSÍ með 59,7 % skor
í 2 sæti vvoru Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson með 55,6 % skor
3 pör voru jöfn í 3-5 sæti með 54,9 % skor


Úrslit og öll spil

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar