Íslandsmótið í tvímenning 5-6.apríl
fimmtudagur, 3. apríl 2014
Íslandsmótið í tvímenning fer fram helgina 5-6.apríl n.k.
Mótið hefst kl. 10:00 báða dagana og verður spilað í
Síðumúlanum
hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í síma
587 9360
Íslandsmeistarar í tvímenning 2013 eru þeir Bjarni Einars og
Aðalsteinn Jörgensen.
Keppnisgjaldið er 10. þús. á parið
Tímatafla kemur fljótlega eftir að skráningu
lýkur
Skráningarlisti Heimasíða mótsins