Íslandsmótið i tvímenning 2014
laugardagur, 5. apríl 2014
Feðgarnir Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson eru
með forystu á
Íslandsmótinu í tvímenning eftir fyrri daginn með 56,4
% skor
jafnir þeim eru Gunnar B. Helgason og Magnús E.
Magnússon
Fast á hæla þeim eru Borgfirðingarnir Guðmundur
Ólafsson
og Hallgrímur Rögnvaldsson með 55,9%
Byrjum að spila aftur kl. 10:00 í fyrramálið
Nánari upplýsingar hér á heimasíðu
mótsins