Námskeið um VÖRNINA hefst 7. apríl

mánudagur, 31. mars 2014

Bridsskólinn stendur fyrir 5 kvölda varnarnámskeiði í apríl og maí. Magnaður pakki, sem blæs lífi í gamlar glæður og nýjar. Nánari upplýsingar HÉR.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar